- S.Bogason ehf, hefur nú tekið yfir allan rekstur www.sbogason.is.
- Samningar við birgja eru óbreyttir.
- www.sbogason.is er eingöngu vefsala, við höldum ekki stóran lager eða sýningarrými.
- Við bjóðum upp á gæða vörur sem koma frá Þýskalandi & Hollandi og fer vöruúrval okkar stækkandi.
- Viðbrögð á vörum okkar hafa komið okkur skemmtilega á óvart.
- Viðskiptavinir okkar eru allir mjög þolinmóðir og tilbúnir að bíða eftir vörum sem eru ekki til á lager,þökkum við kærlega fyrir það.
- Við munum ávalt vera með tilboð í hverjum mánuði, hvort sem það eru vikutilboð eða lengri.
- Einnig ætlum við að vera með ýmsa gjafaleiki sem við erum að vinna í.Við erum afar þakklát fyrir frábærar viðtökur á vörum okkar og umsagnir um okkur.